30.4.2011 | 20:06
Lífeyrissjóðir án áhættu, horft til framtíðar í lífeyris- og orkumálum.
Lét gamlan draum rætast og ákvað að skrá mig á bloggið og byrja á því að fjalla um mál sem legið hefur á mér og mínum um langan tíma, sem er fjárfesting í orkuauðlindum okkar Íslendinga.
Lífeyrissjóðir landsmanna eiga nú að fjárfesta í Orkuveitu Reykjavíkur og HS orku og tryggja þannig eignarrétt landsmanna á orkuauðlindum. Hagnaðurinn af fjárfestingunni er tryggður og mun sjá landsmönnum fyrir lífeyri á komandi árum. Sjóðirnir eiga ekki að vera í áhættufjárfestingum, þeir eiga að horfa til framtíðar fyrir land og þjóð.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Valgerður Sigurðardóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar