Lífeyrissjóðir án áhættu, horft til framtíðar í lífeyris- og orkumálum.

Lét gamlan draum rætast og ákvað að skrá mig á bloggið og byrja á því að fjalla um mál sem legið hefur á mér og mínum um langan tíma, sem er fjárfesting í orkuauðlindum okkar Íslendinga.

Lífeyrissjóðir landsmanna eiga nú að fjárfesta í Orkuveitu Reykjavíkur og HS orku og tryggja þannig eignarrétt landsmanna á orkuauðlindum.  Hagnaðurinn af fjárfestingunni er tryggður og mun sjá landsmönnum fyrir lífeyri á komandi árum.  Sjóðirnir eiga ekki að vera í áhættufjárfestingum, þeir eiga að horfa til framtíðar fyrir land og þjóð.


Um bloggið

Valgerður Sigurðardóttir

Höfundur

Valgerður Sigurðardóttir
Valgerður Sigurðardóttir
Stunda nám í sagnfræði við Háskóla Íslands og er fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 107

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband